Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?)

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp

Kæru óperuvinir.

Nokkur viðhengi fylgja. OperaVision býður nokkrar nýjar og áhugaverðar sýningar frá Komische Oper Berlin sem eru aðgengilegar í fremur stuttan tíma. Þá er endurskoðað yfirlit um sýningar frá bæversku óperunni, einnig yfirlit frá Metropolitan um næstu sýningar eftir áramót. Vikan 12.-18. janúar er helguð Renée Fleming. Elstu upptökurnar höfum við ekki séð í kvikmyndahúsum. Rósarriddarinn með Fleming og  Kristni Sigmundssyni er sýndur 14. janúar.

Listi um mezzo-sýningar verður sendur eftir áramót.

Ég sendi ykkur bestu áramótakveðjur,
Baldur

Metropolitanóperan hefur kynnt áform sín fyrir  leikárið 2021-22. Texti er frá slóðunum neðst.
The Met’s Live in HD series of cinema transmissions will return for the 2021–22 season with ten presentations, including all six new productions (*).
The 2021–22 Live in HD season opens on October 9, 2021, with Boris Godunov and continues with

  • *Fire Shut Up in My Bones by Terence Blanchard (October 23, 2021),
  • *Eurydice by  Matthew Aucoin (December 4, 2021),
  • Cinderella (January 1, 2022),
  • *Rigoletto (January 29, 2022),
  • Ariadne auf Naxos (March 12, 2022),
  • *Don Carlos, original five-act French version (March 26, 2022),
  • Turandot (May 7, 2022),
  • *Lucia di Lammermoor (May 21, 2022), and
  • *Hamlet by Brett Dean (June 4, 2022).

Sjá:
Operavision janúar 2021
Met-Opera-Jan-5-Jan-12-2021
Met-Opera-Jan-12-Jan-18-2021
München-NT-live-vor-2021

Sjá nánar:
https://www.metopera.org/user-information/the-202122-season/
https://www.metopera.org/season/2021-22-season/
https://www.metopera.org/about/press-releases/the-metropolitan-opera-cancels-its-202021-season/