Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?)

Kæru óperuvinir.

Nokkur viðhengi fylgja. OperaVision býður nokkrar nýjar og áhugaverðar sýningar frá Komische Oper Berlin sem eru aðgengilegar í fremur stuttan tíma. Þá er endurskoðað yfirlit um sýningar frá bæversku óperunni, einnig yfirlit frá Metropolitan um næstu sýningar eftir áramót. Vikan 12.-18. janúar er helguð Renée Fleming. Elstu upptökurnar höfum við ekki séð í kvikmyndahúsum. Rósarriddarinn með Fleming og  Kristni Sigmundssyni er sýndur 14. janúar.

Listi um mezzo-sýningar verður sendur eftir áramót.

Ég sendi ykkur bestu áramótakveðjur,
Baldur

Metropolitanóperan hefur kynnt áform sín fyrir  leikárið 2021-22. Texti er frá slóðunum neðst.
The Met’s Live in HD series of cinema transmissions will return for the 2021–22 season with ten presentations, including all six new productions (*).
The 2021–22 Live in HD season opens on October 9, 2021, with Boris Godunov and continues with

  • *Fire Shut Up in My Bones by Terence Blanchard (October 23, 2021),
  • *Eurydice by  Matthew Aucoin (December 4, 2021),
  • Cinderella (January 1, 2022),
  • *Rigoletto (January 29, 2022),
  • Ariadne auf Naxos (March 12, 2022),
  • *Don Carlos, original five-act French version (March 26, 2022),
  • Turandot (May 7, 2022),
  • *Lucia di Lammermoor (May 21, 2022), and
  • *Hamlet by Brett Dean (June 4, 2022).

Sjá:
Operavision janúar 2021
Met-Opera-Jan-5-Jan-12-2021
Met-Opera-Jan-12-Jan-18-2021
München-NT-live-vor-2021

Sjá nánar:
https://www.metopera.org/user-information/the-202122-season/
https://www.metopera.org/season/2021-22-season/
https://www.metopera.org/about/press-releases/the-metropolitan-opera-cancels-its-202021-season/