Óperukvöld útvarpsins – Hringurinn frá Met – München o.fl.

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp

Kæru óperuvinir

Óperukvöld útvarpsins eru hafin að nýju. Hér er sagt frá óperu sem flutt var í síðustu viku, svo og ráðgerðum óperukvöldum 2020-2021.
https://www.ruv.is/frett/2020/10/01/sjaldheyrd-opera-eftir-nadiu-boulanger?term=óperukvöld&rtype=news&slot=4

Metropolitanóperan sýnir Niflungahringinn á netinu frá og með morgundeginum. Wagnervika stendur núna yfir.
https://www.metopera.org/user-information/nightly-met-opera-streams/

Sýnd er uppfærsla frá um 1990, leikstjóri Otto Schenk, leikmynd eftir Günther Schneider-Siemssen. Í viðhengi er grein eftir Þorstein J. Halldórsson, eðlisfræðing í München um Günther Schneider-Siemssen og Ísland. Flest ykkar hafa fengið þá sendingu áður. Scheider-Siemssen lést í júní 2015.
Günther Schneider-Siemssen og Ísland

Bæverska þjóðleikhúsið verður með endurgjaldslausar óperusýningar á netinu 2020-2021. Sumar verða aðgengilegar næstu 30 daga á eftir
https://www.staatsoper.de/en/staatsopertv.html?no_cache=1

Það er fjölbreytt dagskrá hjá Sadler’s Wells leikhúsinu í London á næstunni.
https://www.sadlerswells.com
https://www.whatsonstage.com/london-theatre/news/sadlers-wells-reopen-shows-archived-online_52369.html?utm_source=twitter&utm_medium=social&utm_campaign=10September2020

Með góðri kveðju,
Baldur