Parísarhringurinn

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp
Parísarhringurinn

Ágætu félagar.

Philippe Jordan hljómsveitarstjóri hætti ekki fyrr en hann hafði náð að gera hljóðupptöku af Niflungahringnum, sem átti að sýna í Parísaróperunni í nóv/des og 40 félagsmenn okkar ætluðu að sjá.
Einvalalið söngvara tekur þátt. Rheingold verður flutt í kvöld kl 18, og svo hinar óperurnar koll af kolli, 28. og 30. des og 2. jan. Fyrir neðan bréfið frá Parísaróperunni en hér er linkur á útvarpsstöðina sem sendir út

https://www.francemusique.fr/dossiers/le-ring-de-wagner

Vona að jólin hafi farið vel með ykkur, gleðilega rest.

K.kv.
Selma