Leiðarstef í Niflungahringnum
Upptökur frá YouTube
„Wagner notaði orðið Leitmotiv aldrei sjálfur. Orðið mun hafa verið notað í samhengi við verk hans árið 1860, en fékk fuyrst almenna úrbreiðslu eftir að Hans von Wolzogen notaði það með kerfisbundnum hætti í fyrsta leiðarvísinum um stef og stefjafrymi í Niflungahringnum árið 1876“
Sjá nánar í athyglisverðri grein Reynis Axelssonar í Efnisskrá Niflungahringsins 1994.
Þar sem Wagner skilgreindi ekki sjálfur leiðarstefin, hafa aðrir, lærðir og leikir, tekið að sér þær skilgreiningar og sýnist sitt hverjum.
Leiðarstefin sem hér eru kynnt, eru frá ónefndum á YouTube.