Slæmar fréttir frá Metropolitanóperunni

Share on email
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on whatsapp

Kæru óperuvinir

Þær slæmu fréttir voru að berast frá Metropolitanóperunni að allar fyrirhugaðar sýningar á vormisseri 2021 hafa verið felldar niður, óperubíóin þar með talin.
https://www.metopera.org/user-information/2020-21-season-update

Verkefni starfsársins 2021-2022 hafa verið kynnt. Tíu sýningar í kvikmyndahúsum eru ráðgerðar. Í fljótu bragði sýnist mér að engar þeirra bíósýninga sem ráðgerðar voru á vormisseri 2021 verði á sviði óperunnar 2021-2022.
https://www.metopera.org/season/2021-22-season/
https://www.metopera.org/user-information/the-202122-season/
https://www.metopera.org/about/press-releases/the-metropolitan-opera-cancels-its-202021-season/

Sjá umfjöllun á https://slippedisc.com
https://slippedisc.com/2020/09/did-the-met-really-need-to-close/
https://slippedisc.com/2020/09/why-peter-gelbs-job-is-now-safe/

Gelb’s job is safe because no-one wants it any more, or will for quite a while.

Góðu fréttirnar eru að Anna Netrebko hefur verið útskrifuð af sjúkrahúsi. Það á eftir að koma í ljós hvort verður af ráðgerðum nettónleikum á vegum Metropolitan 10. október.
https://slippedisc.com/2020/09/anna-netrebko-has-been-released-from-hospital/

Svo minni ég á tónleika GSO sem eru að hefjast, sinfónía nr. 2 eftir Schumann og Örlagasinfónía Beethovens. Það má líka sjá góðu hliðarnar á öllu. Þetta gæti jafnvel líka átt við á Keflavíkurflugvelli.

Bestu kveðjur,
Baldur