Sýningar á OperaVision í janúar 2021

Kæru óperuvinir

Ég vona að þið hafið notið jólanna.

Í viðhengi er skrá um ókeypis sýningar á Operavision í janúar á næsta ári.

Það sem er nýtt þar og aðgengilegt í fremur stuttan tíma eru sýningar frá Komische Oper Berlín, leikstjóri Barrie Kosky.

OperaVision

Góða skemmtun,
Baldur