Hér er slóð fyrir ókeypis netsýningar á upptökum frá Vínaróperunni.
https://www.wiener-staatsoper.at/en/staatsoper/media/detail/news/current-streaming-schedule/
“Matseðillinn” er afar hefðbundinn, Hnotubrjóturinn, Hans og Gréta og tvær sýningar á Leðurblökunni, önnur beint á gamlársdag, hin upptaka frá 2011. Sýningarnar hefjast kl 18 að íslenskum tíma, nema Leðurblakan hefst kl 17 á gamlársdag. Hver sýning er aðgengileg í einn sólarhring.
Góða skemmtun,
Baldur