The Legend of the Invisible City of Kitezh

Ágætu óperuvinir.

Í gær sá ég á Operavision The Legend of the Invisible City of Kitezh eftir Nikolai Rimsky-Korsakov.

Hún er vel þess virði að sjá hana, og sviðsetningin er óvenjuleg. Hún er löng og síðasti þátturinn var örlítið langdreginn. Söguþráðurinn er furðulegur, en það er ekkert nýmæli.

Dutch National Opera, 187 mín.
Aðgengileg til 14. ágúst 2020

https://operavision.eu/en/library/performances/operas/legend-invisible-city-kitezh-dutch-national-opera

https://www.youtube.com/watch?time_continue=4&v=NHYwFg9RXA0&feature=emb_logo

Bestu kveðjur,
Baldur