Kæru tónlistarvinir
Það er ýmislegt áhugavert á mörgum stöðvum á næstunni. Tónleikar Gautaborgarsinfóníunnar á laugardag voru mjög fallegir. Þeir eru nú komir á netið, eru um 70 mín. langir.
https://www.gso.se/en/gsoplay/video/allsaintsdayconcert/
Dagskrá næsta mánaðar – meira seinna
https://www.gso.se/en/gsoplay/coming/
Fi 05. 11. 19:00 GSOPlay (breytt dagskrá):
- Dmitry Shostakovich: Cello Concerto No. 1, Sibelius Symphony No 7
- Klaus Mäkelä: conductor, Sol Gabetta: cello
Erlendar stöðvar:
NRK2 La 16:45-17:30 Fiðlukonsert Tsjajkovskíjs
SVT2 La 19:00-20:00 Su 08.11. 10:50-11:35 Purcell, ævi og störf
- La 20:05-21:00 Su 08.11. 11:35-12:10 Dido og Aeneas
ARTE Su 08.11. 16:40-17:25 Tónleikar í Dresden
Á íslenskum stöðvum
RÚV Íslenska Óperan er 40 ára í ár. Að því tilefni er litið til baka og góðra stunda minnst
- Mi 11. nóv. 20:45 Óperuminningar (1:17) – síðan vikulega
- La 14. nóv. 20:20 Óperuminningar (2:17) – síðan vikulega
Rás 1 Tónlistarkvöld Rásar 1 eru næstu fimmtudagskvöld kl 19:00.
- Óperukvöld 19. nóv. kl 19.00, Leonóra eftir Beethoven, Upptaka frá Vínarborg.
Góða skemmtun,
Baldur