Vínaróperan 22.-29. mars 2021

Wiener Staatsoper

Kæru óperuvinir

Í viðhengi er listi yfir ókeypis netsýningar frá Vínaróperunni 22.-29. mars. Wagnervinir fagna því að frá og með laugardeginum 27. mars verða óperur hans á dagskrá. Ég geri ráð fyrir að framhald verði á.

Dagskrá hér

Njótið vel,
Baldur