Völsungasaga

25. Viðræður Guðrúnar ok Brynhildar.

Gjúki hét konungr. Hann hafði ríki fyrir sunnan Rín. Hann átti þrjá sonu, er svá hétu: Gunnarr, Högni, Guttormr. Guðrún hét dóttir hans. Hún var frægst mær. Báru þau börn mjök af öðrum konunga börnum um alla atgervi, bæði um vænleik ok vöxt. Þeir váru jafnan í hernaði ok unnu mörg ágætisverk. Gjúki átti Grímhildi ina fjölkunngu.