Sérnöfn í Niflungahringnum

og líklegar samsvaranir þeirra í frumheimildum

Wagner og Völsungar

Wagners
Ring
Eddu-
kvæði
Snorra
Edda
Völsunga
saga
Þiðreks
saga
Niebelungen-
lied
Hürrnen
Seyfrid
Alberich Andvari Andvari Andvari Álfrekur Alberich Eugel
Allrauner Alvís Alsviður
Alvater Alföður Alföður
Balder Baldur Baldur
Brünnhilde Brynhildur Brynhildur Brynhildur Brynhildur Brynhildur
Donner Þór Þór
Erda Jörð
Fafner Fáfnir Fáfnir Fáfnir Reginn
Fasolt Fasold
Flosshilde
Freia Freyja Freyja
Fricka Frigg Frigg
Froh Freyr Freyr
Gerhilde
Gibichungen Gjúkungar Gjúkungar Gjúkungar Niflungar Niflungar Gybich
Grane Grani Grani Grani Grani
Grimgerde
Gutrune Guðrún Guðrún Guðrún Grímhildur Kriemhild
Gunther Gunnar Gunnar Gunnar Gunnar Gunther Guenther
Hagen Högni Högni Högni Högni Hagen Hagen
Helmwige
Heervater Herföður
Hunding Hundingur Hundingur Hundingur
Lichtalberich Sólbjartur?
Loge Loki Loki / Logi
Mime Mímir / Reginn Mímir / Reginn Mímir
Neidhöhle Gnipahellir?
Niebelheim Niflheimur Niflheimur Nibelungenland
Nibelungen Niflungar Niflungar Niflungar Nibelungen Nibelung
Notung Gramur Gramur Gramur Balmung
Ortlinde
Rhein Rín Rín Rín Rín Rhein Rein
Rossweisse
Schwewrtleite
Siegfried Sigurður Sigurður Sigurður Sigurður Siegfried Seyfrid
Sieglinde Sigurlinn Signý Sieglinde
Siegmund Sigmundur Sigmundur Sigmundur Sigmundur Siegmund Sigmund
Siegrune
Siegvater Sigföður
Wala Vasa
Walhall Valhöll Valhöll
Waltraute
Walvater Valföður Valföður
Wanderer Gangráður Gangleri
Wellgunde
Woglinde
Wotan Óðinn Óðinn

Alls eru sérnöfn í Hringnum 47, og að auki 7 úr fyrri gerð hans.

Af þeim má finna 32 samsvaranir í eddukvæðum, 33 í Snorra-Eddu, 17 í Völsungu, 13 í Þiðrekssögu, 12 í Niebelungenlied og 8 í Hürnen Seyfrid.

Önnur nöfn eru ýmist búin til af Wagner sjálfum eða löguð til eftir gömlum þýskum kvæðum og sögnum eða goðafræði Jakobs Grimms.

Öll nöfnin eru sveigð að þýsku málsniði.

Æskylos og Sheakspeare votta Wagner virðingu sína.