Wagnerdagar – Richard Wagner og Ísland

Norrænar fornsagnir og áhrif þeirra á Wagner. 1.–6. júní 2022

Dagskrá á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi, RWV International, Ars Musica og Listahátíðar í Reykjavík í tengslum við tónleika Barböru Hannigan í Hörpu 4. júní 2022

Fimmtudagur 2. júní, 20.00 í Norðurljósum, Hörpu
Wagner-tónleikar: Kammersveit Reykjavíkur, Hanna Dóra Sturludóttir, Martina Trumpp
Wesendonckljóðin, Siegfried Idyll og Umritanir úr  Tristan og Isolde, Forleikur og Liebestod.
Sjá nánar á vef Listahátíðar

 

Laugardag 4. júní í Veröld, Húsi Vigdísar, Háskóla Íslands:
Málþing: Richard Wagner og Ísland
kl. 9.00–11.30 á þýsku / 13–15.30 á ensku

1. The Ring back to its Roots:
Wolfgang Wagner and the Shortened Version of the Ring in Reykjavik 1994
Selma Guðmundsdóttir píanóleikari, formaður RWV á Íslandi (einnig á þýsku)
2. Iceland and The Ring. Icelandic Sources of the Ring,the  Eddas and the Sagas
Dr. Árni Björnsson, author of Wagner and the Völsungs (einnig á þýsku)
3. Wagner’s Poetic Language and the Old Icelandic Sources
Próf. Þórhallur Eyþórsson (einnig á þýsku)
4. Was ist aus den Göttern der isländischen Mythologie in Richard Wagners Ring des Nibelungen geworden?
Prof. Dr. Danielle Buschinger (aðeins á þýsku)
5. A Short Introduction to Icelandi Music History
Dr. Árni Heimir Ingólfsson (aðeins á ensku)
Sjá nánar á vef Listahátíðar

Laugardag 4. júní, kl. 17.00, Hörpu
Barbara Hannigan stjórnar og syngur með Sinfóníuhljómsveit Íslands
Charles Ives: The Unanswered Question, Arnold Schönberg: Verklärte Nacht, Alban Berg: Svíta úr óperunni Lulu, George Gershwin: Girl Crazy, svíta (úts. Bill Elliott)
Sjá nánar á vef Sinfóníuhljómsveitar Íslands

Sunnudag 5. júní, kl. 17.00, Salnum í Kópavogi
Píanótónleikar Alberts Mamriev: Wagner og Beethoven
Á efnisskrá sónötur Beethovens op. 109 og 110 nokkrar umritanir Franz Liszt úr óperum Wagners, m.a. úr Tristan und Isolde, Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Rienzi og Parsifal.
Sjá nánar og vef Listahátíðar og á vef Salarins

Ferðir út á land 2.–6. júní á vegum íslenskra ferðaskrifstofa í samvinnu við Ars Musica: udo.baer@arsmusica-online.de