Kæru tónlistarvinir.
Í dag, 7. febrúar, eru 150 ár liðin frá því að sænska tónskáldið Wilhelm Stenhammar fæddist. Á vef GSO eru upplýsingar og upptökur. Önnur sinfónía hans er líklega þekktasta og vinsælasta verk hans.
Í dag eru liðin 150 ár liðin frá því að hljóðfærasmiðurinn Henry Steinway (Heinrich Steinweg) andaðist.
https://en.wikipedia.org/wiki/Henry_E._Steinway
Hér eru upplýsingar um ókeypis útsendingar á upptökum frá Vínaróperunni 7.-13. febrúar.
https://www.wiener-staatsoper.at/
Með góðri kveðju,
BS