GSO Play í september Ágætu viðtakendur Í viðhengi er skrá um ókeypis tónleika á netinu frá sinfóníunni í Gautaborg. Ég held að þeir séu aðeins aðgengilegir á rauntíma, en verði síðan settir inn 4-6 Read More »
Fidelio – 7 Deaths of Maria Callas Komið þið sæl. Ég sá Fidelio á NRK2 í gær. Lisa Davidsen var frábær og Jonas Kaufmann mjög góður. Lise er 187 cm á hæð, þannig að hún var sannfærandi Read More »