
Slæmar fréttir frá Metropolitanóperunni
Kæru óperuvinir Þær slæmu fréttir voru að berast frá Metropolitanóperunni að allar fyrirhugaðar sýningar á vormisseri 2021 hafa verið felldar niður, óperubíóin þar með talin. https://www.metopera.org/user-information/2020-21-season-update Verkefni starfsársins 2021-2022 hafa