Óperukvöld útvarpsins – Hringurinn frá Met – München o.fl.
Kæru óperuvinir Óperukvöld útvarpsins eru hafin að nýju. Hér er sagt frá óperu sem flutt var í síðustu viku, svo og ráðgerðum óperukvöldum 2020-2021. https://www.ruv.is/frett/2020/10/01/sjaldheyrd-opera-eftir-nadiu-boulanger?term=óperukvöld&rtype=news&slot=4