
Óperusýningar á netinu frá München 2020-2021
Kæru óperuvinir Bæverska þjóðleikhúsið býður upp á sex ókeypis óperusýningar á netinu 2020-2021. Allt er þetta nýjar sviðsetningar. Tvær óperur eru sjaldheyrðar, jafnvel lítt þekktar: Fuglarnir eftir Walter Braunfels, byggð