
Tríó Vest – Tónleikar í streymi
Píanótríóið „Tríó Vest“ heldur hálftíma langa tónleika í streymi sunnudaginn 29. nóvember kl.12.15. Tríóið skipa: Áslaug Gunnarsdóttir á píanó, Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir á fiðlu og Victoría Tarevskaia á selló. Þær