Á Mezzo og Operavision í febrúar Kæru óperuvinir Í viðhengjum eru skrár yfir óperusýningar á Mezzo-stöðvunum og OperaVision í febrúar. Á morgun, sunnudag kl. 16:30, er bein útsending á The Fiery Angel eftir Prokofiev frá Mariinsky-leikhúsinu Read More »