
Tristan og Ísold frá München á morgun og á mánudag
Kæru óperuvinir Á morgun, laugardaginn 31. ágúst, verður ókeypis sýning á Tristan og Ísold frá óperunni í München. Sýningin hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma, 17:00 að þýskum. https://www.staatsoper.de/en/staatsopertv.html?no_cache=1 https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/tristan-und-isolde-1.html