Norman Bailey látinn Kæru óperuvinir. Breski bassa-baritóninn Norman Bailey lést nýlega í Bandaríkjunum, 88 ára að aldri. Hann var þekkur fyrir túlkun sína á Wotan og ekki síður á Hans Sachs í Meistarasöngvurunum. Read More »