Björn Bjarnason birtir á vefssvæði sínu:
Að komast í þá stöðu sem baritón-söngvarinn Ólafur Kjartan hefur náð í Bayreuth er á við það að vera í gullflokki á Ólympíuleikum.
Selma Guðmundsdóttir, formaður Wagner-félagsins Íslandi, var í Bayreuth í Bæjaralandi þriðjudaginn 27. júlí þegar hún birti þennan texta á FB-síðu sinni: