Wagnerarfurinn, fjölskylduerjur og tengslin við Ísland

Undirkaflar Wagnerarfurinn,fjölskylduerjur og tengslin við Ísland Grein þessi er að stofni til erindi, sem ég flutti á hátíðarfundi íslenska Wagnerfélagsins 24. október, 2009. Sumarið 2006 sá ég Hring Niflungans í Festspielhaus Richards Wagners í Bayreuth, Bæjaralandi, Þýskalandi. Á vefsíðu minni www.bjorn.is er fátt sagt frá ferðinni en föstudaginn 11. ágúst stendur þó: „Klukkan 17.00 vorum …

Wagnerarfurinn, fjölskylduerjur og tengslin við Ísland Read More »