Fréttabréf 28.5.2020
Selma Guðmundsdóttir
28. maí 2020
Ágætu félagar.
Hér fyrir neðan eru linkar á tvær helstu Wagnersöngkonur samtímans syngjandi Wesendonck ljóð Wagners, en þetta eru hin sænska Nina Stemme og hin töluvert yngri, norska Lise Davidsen.
Auk þess eru linkar á Hringinn frá Amsterdam og Frankfurt og Lohengrin frá Brüssel. Einnig Ariadne auf Naxos frá Aix en Province með Lise Davidsen
Góða skemmtun!
Kv.
Selma
1) Two Wesendonck Lieder concerts
Nina Stemme
Royal Stockholm Philharmonic Orchestra
Conductor: Alan Gilbert
Sjá hér
Lise Davidsen
Bergen Philharmonic
Conductor: Edward Gardner
Sjá hér
2) The individual links for the Ring Cycles mentioned in last weeks email.
Dutch National Opera Ring Cycle until
Das Rheingold
Sjá hér
Die Walküre
Sjá hér
Siegfried
Sjá hér
Götterdämmerung
Sjá hér
Frankfurt Opera Ring Cycle
Das Rheingold
https://youtu.be/98sNj3FpjMsDie Walküre
Siegfried
Sjá hér
Götterdämmerung
https://youtu.be/5VfCTTyJNPE
3) Lohengrin from La Monnaie in Brussels
Sjá hér
4) Off topic, but for fans of Lise Davidsen, you can see a stream from the Festival d’Aix en Provence of Strauss’s Ariadne auf Naxos
Sjá hér