Galdurinn við tónlist Wagners

Galdurinn við tónlist Wagners Viðtal við Árna Tómas Ragnarsson Læknablaðið, 2006 Árni Tómas Ragnarsson gigtarsjúkdómalæknir getur með réttu kallast Wagner-aðdáandi á Íslandi númer eitt. Þessi aðdáun er ríflega 20 ára gömul og Wagnerfélagið sem stofnað var að undirlagi hans fagnaði 10 ára afmæli í fyrrahaust. Félagar eru um 200 talsins. Árni Tómas hefur stutt dyggilega […]

Galdurinn við tónlist Wagners Read More »