Saga vestrænnar tónlistar – Wagner
Saga vestrænnar tónlistar Síðrómantík og þjóðernisstefnur – Wagner The Bodley Head History of Western Musiceftir Christofer Headington, útgefin 1974Jón Ásgeirsson þýddi, Ísafold 1984 Eftirmáli þýðanda Um langt skeið hef ég fundið til þess að grunnlestrarefni um sögu tónlistarinnar hefur vantað á íslensku. Þessi bók hentar vel sem slíkur grunnur og raunar betur en önnur fræðilegri […]
Saga vestrænnar tónlistar – Wagner Read More »