Tristan og Ísold frá München á morgun og á mánudag

Kæru óperuvinir

Á morgun, laugardaginn 31. ágúst, verður ókeypis sýning á Tristan og Ísold frá óperunni í München. Sýningin hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma, 17:00 að þýskum.
https://www.staatsoper.de/en/staatsopertv.html?no_cache=1
https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/tristan-und-isolde-1.html

Hljómsveitarstjori er Kirill Petrenko, Leikstjóri nýrrar sviðsetningar Krzysztof Warlikowski. leikmyndarhönnuður er Małgorzata Szczęśniak. Í aðalhutverkum:
Tristan: Jonas Kaufmann
Isolde: Anja Harteros
Kurwenal: Wolfgang Koch
König Marke: Mika Kares

Óperan verður endursýnd mánudag 2. ágúst frá kl. 17:00 að íslenskum tíma og er aðgengileg í sólarhring.
https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/tristan-und-isolde/2021-08-02-19-00.html

Kynning, 4 mín.
https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/tristan-und-isolde/2021-08-02-19-00.html

Hátíðartónleikar frá í dag verða aðgengilegir í eina viku frá þriðjudeginum 3. ágúst kl 17:00.
https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/extra-festival-concert-the-point-of-inflection.html

Svo er mæli ég með lestri Gils Guðmundssonar á Söguköflum af sjálfum mér eftir Matthías Jochumsson og nú er hafinn lestur Flosa Ólafssonar á Dægradvöl eftir Benedikt Gröndal, hvorttveggja í Spilaranum (Rás 1).

Góða skemmtun,
Baldur