Baldur Símonarson

Baldur Símonarson

Fidelio í Norðurljósasal Hörpu 26. og 27. ágúst

Kæru óperuvinir Mér er ánægja að vekja athygli á sýningu Óperudaga í Norðurljósasal Hörpu fimmtudag 26. ágúst og föstudag 27. ágúst kl 20:00-21:15. Sýningin kallast Fidelio – atlaga að óperu. Ópera Beethovens er hér sýnd í styttri útgáfu og í útsetningu Daniel Schlosbergs fyrir 7 manna hljómsveit. Við megum búast við mjög óvenjulegri og óhefðbundinni […]

Fidelio í Norðurljósasal Hörpu 26. og 27. ágúst Read More »

Óperufréttir

Kæru óperuvinir La traviata í óvenjulegri sviðsetningu eftir Simon Stone er sannarlega þess virði að sjá hana og söngvararnir eru ekki af verri endanum: Pretty Yende og Benjamin Bernheim. Óperan er aðgengileg á NRK2 þangað til síðdegis á morgun, þriðjudag. Úr Opera, desember 2019 (Nicolas Blanmont): Stone updates the action to the present day, not

Óperufréttir Read More »

Tristan og Ísold frá München á morgun og á mánudag

Kæru óperuvinir Á morgun, laugardaginn 31. ágúst, verður ókeypis sýning á Tristan og Ísold frá óperunni í München. Sýningin hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma, 17:00 að þýskum. https://www.staatsoper.de/en/staatsopertv.html?no_cache=1 https://www.staatsoper.de/en/productioninfo/tristan-und-isolde-1.html Hljómsveitarstjori er Kirill Petrenko, Leikstjóri nýrrar sviðsetningar Krzysztof Warlikowski. leikmyndarhönnuður er Małgorzata Szczęśniak. Í aðalhutverkum: Tristan: Jonas Kaufmann Isolde: Anja Harteros Kurwenal: Wolfgang Koch König

Tristan og Ísold frá München á morgun og á mánudag Read More »

BBC World News á morgun og sunnudag – Ceciliia Bartoli og Juan Diego Flórez

Kæru óperuvinir Á morgun, laugardag kl. 12:30-13:00, koma tvær þekktustu óperustjörnur nútímans, Cecilia Brtoli og Juan Diego Flórez fram í viðtalsþætti á BBC World News. Endurtekið sunnudag 1. ágúst kl. 00:30, 07:30 og 19:30. Þátturinn nefnist Take Me To The Opera. Fjölmiðlakonan Zeinab Badawi ræðir við þau. https://en.wikipedia.org/wiki/Zeinab_Badawi Góða skemmtun, Baldur

BBC World News á morgun og sunnudag – Ceciliia Bartoli og Juan Diego Flórez Read More »

Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?)

Kæru óperuvinir. Nokkur viðhengi fylgja. OperaVision býður nokkrar nýjar og áhugaverðar sýningar frá Komische Oper Berlin sem eru aðgengilegar í fremur stuttan tíma. Þá er endurskoðað yfirlit um sýningar frá bæversku óperunni, einnig yfirlit frá Metropolitan um næstu sýningar eftir áramót. Vikan 12.-18. janúar er helguð Renée Fleming. Elstu upptökurnar höfum við ekki séð í

Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?) Read More »

Bayerische Staatsoper Munchen

Jólakveðja – Hans og Gréta og Svanavatnið frá München

Kæru óperuvinir Ég sendi ykkur öllum hugheilar jóla- og nýársóskir með von um betra nýtt ár. Bæverska þjóðleikhúsið sendir tvær sýningar út ókeypis ókeypis um jólin, frá kl. 9 að morgni aðfangadags til kl. 23 á öðrum í jólum að íslenskum tíma. Boðið er upp á óperuna Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck og ballettinn

Jólakveðja – Hans og Gréta og Svanavatnið frá München Read More »

Sælgæti frá Salzburg – Così fan tutte á sunnudag 2. ágúst á Arte

Kæru óperuvinir Það er skammt stórra högga á milli. Sunnudaginn 2. ágúst kl. 15:00-17:45 að íslenskum tíma verður ný sviðsetning á Così fan tutte frá Salzburg sýnd á Arte, síðan á tímaflakki í tvo sólarhringa.  Ég geri ráð fyrir að nokkur tími líði þar til hún verður aðgengileg þar aftur. Langtímaveðurspár eru fremur hagstæðar fyrir

Sælgæti frá Salzburg – Così fan tutte á sunnudag 2. ágúst á Arte Read More »