Baldur Símonarson

Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?)

Kæru óperuvinir. Nokkur viðhengi fylgja. OperaVision býður nokkrar nýjar og áhugaverðar sýningar frá Komische Oper Berlin sem eru aðgengilegar í fremur stuttan tíma. Þá er endurskoðað yfirlit um sýningar frá bæversku óperunni, einnig yfirlit frá Metropolitan um næstu sýningar eftir áramót. Vikan 12.-18. janúar er helguð Renée Fleming. Elstu upptökurnar höfum við ekki séð í …

Operavision og Metropolitan í janúuar, München á vormisseri – Óperubíó koma aftur (?) Read More »

Bayerische Staatsoper Munchen

Jólakveðja – Hans og Gréta og Svanavatnið frá München

Kæru óperuvinir Ég sendi ykkur öllum hugheilar jóla- og nýársóskir með von um betra nýtt ár. Bæverska þjóðleikhúsið sendir tvær sýningar út ókeypis ókeypis um jólin, frá kl. 9 að morgni aðfangadags til kl. 23 á öðrum í jólum að íslenskum tíma. Boðið er upp á óperuna Hans og Grétu eftir Engelbert Humperdinck og ballettinn …

Jólakveðja – Hans og Gréta og Svanavatnið frá München Read More »

Sælgæti frá Salzburg – Così fan tutte á sunnudag 2. ágúst á Arte

Kæru óperuvinir Það er skammt stórra högga á milli. Sunnudaginn 2. ágúst kl. 15:00-17:45 að íslenskum tíma verður ný sviðsetning á Così fan tutte frá Salzburg sýnd á Arte, síðan á tímaflakki í tvo sólarhringa.  Ég geri ráð fyrir að nokkur tími líði þar til hún verður aðgengileg þar aftur. Langtímaveðurspár eru fremur hagstæðar fyrir …

Sælgæti frá Salzburg – Così fan tutte á sunnudag 2. ágúst á Arte Read More »

Met Opera 14.-20. júlí 2020

Met Opera July 14-July 20 2020 MetOpera.org Week 18 Metorpolitan Opera, New York Monday, July 13 23:30-22:30 Tuesday, July 14 Puccini’s Manon Lescaut Starring Kristine Opolais, Roberto Alagna, Massimo Cavalletti, and Brindley Sherratt, conducted by Fabio Luisi. From March 5, 2016. Tuesday, July 14 23:30-22:30 Wednesday, July 15 Verdi’s La Traviata Starring Ileana Cotrubaș, Plácido …

Met Opera 14.-20. júlí 2020 Read More »