Rínargullið frá Vínaróperunni í dag
Kæru óperuvinir Rínargullið er aðgengilegt ókeypis frá Vínaróperunni þangað til kl. 18 í kvöld. Upptakan er frá 2017, 2 tímar og 50 mínútur. Ég hef séð tæpa tvö tíma og líkar vel. Ég held að það sé ekki erfitt að verða sér úti um smáforrit (app) og sjá sýninguna í snjallsíma, sem mér finnst þægilegt. …