
Tónlistarefni á ýmsum miðlum á næstunni
Kæru tónlistarvinir Það er ýmislegt áhugavert á mörgum stöðvum á næstunni. Tónleikar Gautaborgarsinfóníunnar á laugardag voru mjög fallegir. Þeir eru nú komir á netið, eru um 70 mín. langir. https://www.gso.se/en/gsoplay/video/allsaintsdayconcert/