Ágætu félagar. Bayreuthhátíðin hefur birt dagskrá hátíðarinnar á komandi sumri. Ólafur Kjartan Sigurðsson mun fara með hlutverk Biterolf í Tannhäuser og er þetta í annað sinn sem Íslendingur fer með
Kæru óperuvinir Í viðhengi eru upplýsingar um óperusýningar á Mezzo-stöðvunum í seinni hluta febrúar. Töfraskytta Webers frá München er einnig aðgengileg þarna. Af nýlegum sýningum má nefna The Fiery Angel