Árni Blandon

Árni Blandon

Nietzsche og Wagner: Vinátta – óvinátta

Nietzsche og Wagner: Vinátta – óvinátta Fyrirlestur á aðalfundi Wagnerfélagsins Árni Blandon 11. febrúar 2017 I. Þegar ég fór að viða að mér efni um samband Wagners og Nietzsches kom það mér á óvart að ég skyldi finna bók í Þjóðarbókhlöðunni sem heitir Wagner og Nietzsche. Og það kom mér enn skemmtilegar á óvart að […]

Nietzsche og Wagner: Vinátta – óvinátta Read More »

Tristan og Ísold

Tristan og Ísold Listin að elska – vináttan og tryggðin Erind flutt á 20 ára afmæli Wagner-félagsins á Íslandi 12. desember 2015 Inngangur Hvers vegna að fjalla um Tristan og Ísold núna? Ástæðan er aðallega sú að upp er komin ný sviðsetning á verkinu í Bayreuth, í leikstjórn Katharinu Wagner; ég kem ekki til með

Tristan og Ísold Read More »