Wagner: leikari og leikhúsmaður
Wagner: leikari og leikhúsmaður Fyrirlestur á árshátíð Wagnerfélagsins Árni Blandon 22. október 2022 Inngangur.Ég hef áður minnst á það á þessum vettvangi að Nietzsche, sem þekkti Wagner afar vel, hélt því fram að merkustu hæfileikar Wagners hafi verið leikarahæfileikarnir. Hvaðan hafði Nietzsche þessar upplýsingar? Væntanlega einna helst frá þeim stundum þegar Wagner leiklas og/eða sönglas […]
Wagner: leikari og leikhúsmaður Read More »