Árni Blandon

Wagner í Ameríku

Wagner í Ameríku Erindi flutt á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi 26. mars 2022 Þegar Selma fór þess á leit við mig að ég fjallaði um Wagner í Ameríku minntist hún á ný­lega bók Alex Ross Wagnerism, þar sem nokkuð er fjallað um þessi mál. Þetta erindi er því að stærstum hluta til eins …

Wagner í Ameríku Read More »

Richard Wagner og verk hans í dagbókum Cosimu I

Dagbækur Cosimu Fyrri hluti – 1869 til 1877 Flutt í vefvarpi laugardaginn 7. nóvember 2020 Þetta skjal er unnið upp úr ensku þýðingunni á dagbókunum, og hér er haldið í enskar hefðir varðandi t.d. upphafstafi í tónverkum, sem sýnir virðingu fyrir sköpunarverkum; einnig er oftast haldið enskri kommusetningu sem stundum er skynsamlegri en íslensku reglurnar.. …

Richard Wagner og verk hans í dagbókum Cosimu I Read More »

Að horfa á tónlist

Að horfa á tónlist Þættir fluttir í RÚV árið 2010 og síðan endurteknir Spilun Titill og efnisþráður Samin Wagner og listin Hollendingurinn fljúgandi 1841 Tannhäuser 1845 Lohengrin 1848 Niflungahringurinn – Rínargullið 1854 Niflungahringurinn – Valkyrjan 1856 Tristan og Ísold 1859 Niflungahringurinn – Siegfried 1871 Niflungahringurinn – Ragnarök 1874 Meistarasöngvararnir frá Nürnberg 1867 Parsifal 1882

Lohengrin sem andhetja

Lohengrin sem andhetja Morgunblaðið, 24. ágúst 2019 Blái liturinn einkennir uppfærslu Yuvals Sharon á Lohengrin á Wagner-hátíðinni í Bayreuth þetta sumarið. Í seinni umfjöllun sinni beinir greinarhöfundur sjónum að Lohengrin og Meistarasöngvurunum. Það er athyglisvert að bera saman tvær síðustu uppfærslur á Lohengrin í Bayreuth. Í minningunni er það hvíti liturinn sem var ríkjandi í …

Lohengrin sem andhetja Read More »

Tannhäuser og söngvastríðið

Tannhäuser og söngvastríðið Morgunblaðið, 22. ágúst 2019 Tilraunir leikstjórans Tobiasar Kratzer með Tannhäuser á Wagnerhátíðinni í Bayreuth þetta sumarið heppnast vel að mati greinarhöfundar. Seinni greinin um valdar sýningar hátíðarinnar birtist á laugardaginn kemur. Nýja uppfærslan á Tannhäuser Richards Wagners í hátíðarleikhúsi hans í Bayreuth var frumsýnd 25. júlí síðastliðinn. Angela Merkel kanslari lét sig …

Tannhäuser og söngvastríðið Read More »

Thomas Mann og Wagner

Thomas Mann og Wagner Fyrirlestur í Hannesarholti á aðalfundi  Wagnerfélagsins mars 2019 1. Richard Wagner og Thomas Mann eru einhverjir frægustu útlagarnir í þýskri menningarsögu. Wagner var gerður útlægur frá Þýskalandi vegna pólitískra afskipta í tólf ár; í valdatíð Nazista gerðist Thomas Mann sjálfskipaður útlagi frá Þýskalandi meðal annars vegna skrifa sinna um Wagner. Wagner …

Thomas Mann og Wagner Read More »

Tristan og Ísold

Tristan og Ísold Listin að elska – vináttan og tryggðin Erind flutt á 20 ára afmæli Wagner-félagsins á Íslandi 12. desember 2015 Inngangur Hvers vegna að fjalla um Tristan og Ísold núna? Ástæðan er aðallega sú að upp er komin ný sviðsetning á verkinu í Bayreuth, í leikstjórn Katharinu Wagner; ég kem ekki til með …

Tristan og Ísold Read More »