Wagner í Ameríku
Wagner í Ameríku Erindi flutt á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi 26. mars 2022 Þegar Selma fór þess á leit við mig að ég fjallaði um Wagner í Ameríku minntist hún á nýlega bók Alex Ross Wagnerism, þar sem nokkuð er fjallað um þessi mál. Þetta erindi er því að stærstum hluta til eins …