Til fundar við Wagner
Til fundar við Wagner Stytt úr bókinni Hvað ertu tónlist? AB 1986 Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Ég átti þess kost sumarið 1968 að koma til Bayreuth og sjá Niflungahring Wagners í fyrsta sinn á ævinni, allt verkið í heild og á sínum rétta stað. Þessi ferð mín var engri annarri Iík, sem ég hef farið […]
Til fundar við Wagner Read More »