Árni Kristjánsson

Árni Kristjánsson

Til fundar við Wagner

Til fundar við Wagner Stytt úr bókinni Hvað ertu tónlist? AB 1986 Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Ég átti þess kost sumarið 1968 að koma til Bayreuth og sjá Niflungahring Wagners í fyrsta sinn á ævinni, allt verkið í heild og á sínum rétta stað. Þessi ferð mín var engri annarri Iík, sem ég hef farið …

Til fundar við Wagner Read More »

Richard Wagner

Með Wagner í Bayreuth

Með Wagner í Bayreuth Úr bókinni Hvað ertu tónlist, útg. Almenna bókafélagið 1986 Á hallanda sumri ár hvert, þegar skógurinn dökknar og vínviðurinn vefur sig um hæðir Frankalandsins, skrýðist einnig Bayreuth, borgin milli hæðanna við upptök Mainelfar, sínu bezta skrúði og heldur hátíð, sem um skeið breytir þessum litla kyrrláta bæ í höfuðborg tónlistarlífsins í …

Með Wagner í Bayreuth Read More »