Meistarinn mikli í Bayreuth
Meistarinn mikli í Bayreuth Niflungahringurinn Reykjavík 1994 – Efnsskrá Richard Wagner var sannarlega skilgetið afsprengi síns tíma. Margir helstu menningarstraumar 19. aldar fengu framrás í verkum hans og hann hafði meiri og viítækari áhrif á samtíð sína og eftirkomendur en flestir aðrir. Wagner var jafnframt meðal umdeildustu listamanna síns tíma; ekki aðeins fyrir óperur sínar, […]
Meistarinn mikli í Bayreuth Read More »