Árni Tómas Ragnarsson

Árni Tómas Ragnarsson

Úr umsögnum íslenskra fjölmiðla

Úr umsögnum íslenskra fjölmiðla Listahátíð 1994 Óperublaðið, 2. tbl. 1994 Ragnar Björnsson, Morgunblaðið 29. maí 1994 „Móttökur áheyrenda að sýningu lokinni voru sterkar og innilegar og rúmlega fimm klukkustunda seta leið furðu átakalítið fyrir okkur áheyrendur. Ég geri líka ráð fyrir því að viðstaddir hafi gert sér grein fyrir því að þeir voru að upplifa […]

Úr umsögnum íslenskra fjölmiðla Read More »

Tónlistarmaðurinn Halldór Hansen

Tónlistarmaðurinn Halldór Hansen Óperublaðið, ?. tbl. ???? Í tilefni af sjötíu ára afmæli Halldórs Hansen þótti við hæfi að fá einn af fjölmörgum vinum hans, sem hann hefur kynnst í gegnum tónlistina, til að segja örlítið frá hinum mæta tónlistarunnanda. Halldór er kunnur af afskiptum sínum af tónlist og hefur, eins og það kallast á

Tónlistarmaðurinn Halldór Hansen Read More »

Parsifal og meðlíðun

Parsifal og meðlíðun Hvar og hvenær birt? Í óperunni segir af þroskasögu ungs manns, Parsifals, sem í upphafi er saklaus og fávís. Hann verður vitni að þjáningum hins synduga og særða Amfortas, yfirmanns riddarareglu hins heilaga Grals, en fær ekki skilið þær. Það er fyrst við koss hinnar afvegaleiddu Kundry, sem Parsifal öðlast skilning og

Parsifal og meðlíðun Read More »

Hugleiðingar um Parsifal

Hugleiðingar um Parsifal Hvar og hvenær birt? Umgjörð verksins lýsir Wagner svo að atburðirnir eigi sér stað „í og við kastala Gralsriddaranna í Montsalvat. Í sviðsmyndinni sjást norðurfjöll hins gotneska ríkis Spánar. Galdrakastali Klingsors er í suðurhlíðum fjallanna og snýr að ríki Araba á Spáni“. Fáar óperur veita eins mikla ánægju þeim sem vel kunna

Hugleiðingar um Parsifal Read More »

Ævi Richards Wagners

Æviferill Richard Wagners Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 tók saman 1813  Jóhönnu og Carl Friedrich Wagner fæðist sonurinn Richard í Leipzig 22. maí. Carl Friedrich andast í nóvember. 1814  Móðir Wagners giftist leikaranum og skáldinu Ludwig Geyer, sem hafði verið vinur Wagnerfjölskyldunnar um langan aldur (sumir telja að hann hafi verið hinn raunverulegi faðir Richards). Miklir kærleikar

Ævi Richards Wagners Read More »

Hollendingurinn 2002 – Wagner og þjóðsagan um Hollendinginn fljúgandi

Wagner og þjóðsagan um Hollendinginn fljúgandi Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Þjóðsagan um Hollendinginn fljúgandi var vel þekkt í Evrópu löngu áður en Richard Wagner skrifaði óperu sína. Ekki er vitað um nákvæman aldur sögunnar eða uppruna, en hún var til í ýmsum útgáfum. Þær áttu það allar sameiginlegt að

Hollendingurinn 2002 – Wagner og þjóðsagan um Hollendinginn fljúgandi Read More »

Óperur Richards Wagner

Óperur Richards Wagner Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Óperum Richards Wagner er gjarnan skipt í þrjá flokka. Í þeim fyrsta eru „æskuverkin“ Die Feen, Das Liebesverbot og Rienzi (þessi verk eru ekki tekin til sýninga í Bayreuth), í öðrum flokknum fyrstu verk hins „fullþroska listamanns“ Hollendingurinn fljúgandi, Tannhäuser og Lohengrin, og þeim þriðja eru svo hin

Óperur Richards Wagner Read More »

Meistarinn mikli í Bayreuth

Meistarinn mikli í Bayreuth Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Richard Wagner var sannarlega skilgetið afsprengi síns tíma. Margir helstu menningarstraumar 19. aldar fengu framrás í verkum hans og hann hafði meiri og viítækari áhrif á samtíð sína og eftirkomendur en flestir aðrir. Wagner var jafnframt meðal umdeildustu listamanna síns tíma; ekki aðeins fyrir óperur sínar, sem

Meistarinn mikli í Bayreuth Read More »

Hollendingurinn fljúgandi eða Draugaskipið

Hollendingurinn fljúgandi eða Draugaskipið Wagner fyrir byrjendur og börn Lesbók Mbl. 4. maí 2002 Óperan Hollendingurinn fljúgandi eftir Richard Wagner, sem sýnd verður á Listahátíð í Reykjavík í maí, er verk sem ætti að höfða sterkt til okkar Íslendinga. Fyrir því eru margar og mismunandi ástæður sem hér verða raktar. Í fyrsta lagi er tónlist

Hollendingurinn fljúgandi eða Draugaskipið Read More »

Verk Wagners í takt við nýja tíma

Verk Wagners í takt við nýja tíma Lesbók Mbl. 7. febrúar 1998 Wieland og Wolfgang Wagner, synir tónskáldsins, tóku þá áhættu að setja upp óperur Wagners á algerlega nýjan hátt þegar þráðurinn var tekinn upp að nýju eftir stríðíð. Það var ekki aðeins listræn stöðnun Bayreuth-hátíðarinnar sem þeir urðu að brjótast út úr, heldur líka

Verk Wagners í takt við nýja tíma Read More »