Árni Tómas Ragnarsson

Árni Tómas Ragnarsson
Richard Wagner

Meistarinn mikli í Bayreuth

Meistarinn mikli í Bayreuth Niflungahringurinn Reykjavík 1994 – Efnsskrá Richard Wagner var sannarlega skilgetið afsprengi síns tíma. Margir helstu menningarstraumar 19. aldar fengu framrás í verkum hans og hann hafði meiri og viítækari áhrif á samtíð sína og eftirkomendur en flestir aðrir. Wagner var jafnframt meðal umdeildustu listamanna síns tíma; ekki aðeins fyrir óperur sínar, […]

Meistarinn mikli í Bayreuth Read More »

Wieland Wagner í Bayreuth

Wieland Wagner í Bayreuth Hvar og hvenær birt ??? Wieland Wagner (1917-1966) var sonur Winifried og Siegfried Wagner og því sonarsonur Richards Wagner. Ásamt bróður sínum Wolfgang endurreisti Wielarid starfsemi óperuhátíðarinnar í Bayreuth eftir síðari heimstyrjöldina og saman voru þeir bræður yfirstjórnendur hátíðarinnar allt til dauða Wielands. Að auki settu þeir sjálfir upp óperusýningarnar í

Wieland Wagner í Bayreuth Read More »