Hollendingurinn fljúgandi á Listahátíð 2002

Hollendingurinn fljúgandi á Listahátíð 2002 Morgunblaðið, 12. júní 2001 Fjórar af stærstu listastofnunum þjóðarinnar hafa sameinast um uppfærslu á óperunni Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner á Listahátíð næsta vor. Bergþóra Jónsdóttir ræddi við forsvarsmenn stofnananna um þetta mikla fyrirtæki. Listahátíð í Reykjavík, Sinfóníuhljómsveit Íslands, Þjóðleikhúsið og Íslenska óperan hafa í vetur unnið að því að […]

Hollendingurinn fljúgandi á Listahátíð 2002 Read More »