Jóhann J. Ólafsson

Jóhann J. Ólafsson

Áhrif íslenskra fornsagna á líf og verk Wagners

Áhrif íslenskra fornsagna á líf og verk Wagners Morgunblaðið, 10. júlí 1994 Höfuðverk þessa snillings, og þar með allra tónbókmenntanna, er fjórsöngleikurinn Niflungahringurinn þ.e. Rínargullið, Valkyrjunnar, Sigurður Fáfnisbani og Ragnarök. Jóhann J. Ólafsson sýnir hér fram á að innblásturinn í þetta mikla verk sæki Wagner beint í íslenskar bókmenntir. Eitt fremsta tónskáld allra tíma var […]

Áhrif íslenskra fornsagna á líf og verk Wagners Read More »

Wagner og Völsungar

Undirkaflar Wagner og Völsungar Morgunblaðið 11. mars 2001 Rannsóknir Árna eru afar þýðingarrniklar fyrir áhugafólk um íslenskar fornbókmenntir, segir Jóhann J. Ólafsson, og ekki síður fyrir unnendur verka Richards Wagners. Það verður seint fullmetið hvílíkur fjársjóður (eða auðlind eins og nú er í tísku að segja) fornbókmenntaarfur okkar er. Hann er endalaus uppspretta vitneskju og

Wagner og Völsungar Read More »