Magnús Lyngdal Magnússon

Magnús Lyngdal Magnússon

Hljóðritanir og söngvarar

Helstu hljóðritanir á geisladiskum Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 1955 Uhde (H), Varnay (S), Weber (D), Windgassen (E), Schktel (M), Traxel (St); Bayreuther Festsp. / Knappertsbusch — Music and Arts 1955 Uhde (H), Varnay (S), Weber (D), Lustig (E), Sch.ktel (M), Traxel (St); Bayreuther Festsp. / Keilberth — Teldec 1956 …

Hljóðritanir og söngvarar Read More »

Í leit að góðri Sentu

Í leit að góðri Sentu Hljóðritanir af Hollendingnum fljúgandi eftir Richard Wagner Óperublaðið ? tbl. ???? „Mér finnst Der fliegende Holländer besta ópera Wagners fram að Die Walküre en því eru kannski ekki allir sammála.“ — William Mann í Opera on Record.  Hollendingurinn fljúgandi er elsta óperan í röð þeirra tíu sem nú eru helst …

Í leit að góðri Sentu Read More »