Viðar Pálsson

Viðar Pálsson

Wagner og Bayreuthklíkan

Wagner og Bayreuthklíkan Gripið niður í pólitíska sögu Bayreuth-hátíðarinnar í lok keisaratímans og í Weimarlýðveldinu Óperublaðið, 1. tbl. 2002 Ókjörin öll  Sérstök saga Cosimu Pólitísk umgjörð Wagneristinn Adolf Hitler Í desember 1908 Siegfried reikull í afstöðunni til nasista Fyrri heimstyrjöldin Nasistar fráleitt fyrstir Með því að skoða …

Wagner og Bayreuthklíkan Read More »

Glíman við fortíðina

Undirkaflar Glíman við fortíðina Fortíðarvandi Wagnerfjölskyldunnar og Bayreuthhátíðarinnar Sagnir, 1. tbl. 2001. „Weibt du, was du sahst?“ 30. júlí 1951 dóu gömlu gaslamparnir í tónleikasalnum í Festspielhaus í Bayreuth út.[1] Út úr myrkinu fæddust lágværir tónar Parsifal, draumkenndir og seiðandi. Án allrar framhleypni má fullyrða að þetta hafi verið upphafið á merkustu óperutónleikum síðustu aldar,

Glíman við fortíðina Read More »