Egill Arnarson

Egill Arnarson

Ave Libertas!

Ave Libertas! Wagneristar í Brasilíu um aldamótin 1900 Erindi flutt í Safnaðarheimili Neskirkju, 20. maí 2023 Athugið að hægt er að stækka myndir með því að smella á þær. Tenglar á upptökur frá YouTube eru litaðar og skáletraðar. Ég hef verið spurður að því hvernig mér datt í hug að fjalla um þetta efni og […]

Ave Libertas! Read More »

Wagner og Rússland

Wagner í Rússlandi Erindi flutt í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, 30. apríl 2020 Það að halda heilt erindi um rússneska listasögu kann þessa dagana að jaðra við að vera normalísering á innrásarstríði Rússa í Úkraínu. Mér gengur þó ekkert slíkt til. Þess í stað vil ég segja sögu af því hvernig vestræn áhrif á rússneska menningu hafi

Wagner og Rússland Read More »

Wagnerisminn í Frakklandi

Wagnerisminn í Frakklandi Erindi flutt í Norræna húsinu, 26. nóvember 2017 Föstudaginn 17. febrúar 1860 Monsieur, Ég hef ávallt talið að sama hversu vanur frægðinni mikill listamaður er, þá myndi hann ekki vera ónæmur fyrir einlægu hrósi þegar það hrós væri eins og viðurkenningarhróp og gæti haft það einstaka gildi að koma frá Frakka, þ.e.a.s.

Wagnerisminn í Frakklandi Read More »

Fegurð fjarlægs óms

Fegurð fjarlægðs óms​ Um óperutónlist Franz Schreker og Alexanders Zemlinsky Erindi flutt á kynningu félagsins í Norræna húsinu, 10. október 2015 Ég vil byrja þetta erindi mitt á því að skoða gamla ljósmynd. Hún er tekin fyrir utan Nýja þýska leikhúsið í Prag í marslok 1912 vegna tónleika sem þar fóru fram. Neðst til vinstri

Fegurð fjarlægs óms Read More »