Wagner og Rússland
Wagner í Rússlandi Erindi flutt í Safnaðarheimili Dómkirkjunnar, 30. apríl 2020 Það að halda heilt erindi um rússneska listasögu kann þessa dagana að jaðra við að vera normalísering á innrásarstríði Rússa í Úkraínu. Mér gengur þó ekkert slíkt til. Þess í stað vil ég segja sögu af því hvernig vestræn áhrif á rússneska menningu hafi …