Wagnerisminn í Frakklandi
Wagnerisminn í Frakklandi Erindi flutt í Norræna húsinu, 26. nóvember 2017 Föstudaginn 17. febrúar 1860 Monsieur, Ég hef ávallt talið að sama hversu vanur frægðinni mikill listamaður er, þá myndi hann ekki vera ónæmur fyrir einlægu hrósi þegar það hrós væri eins og viðurkenningarhróp og gæti haft það einstaka gildi að koma frá Frakka, þ.e.a.s. …