Halldór Hansen

Halldór Hansen

Ópera fer á flakk

Óperan fer á flakk Óperublaðið, 1. tbl. 1992 Þó að óperan hafi fæðst á Ítalíu, leið ekki á löngu, þar til hið nýja listform fór að teygja anga sína út fyrir landamæri heimalandsins og skjóta rótum á öðrum menningarsvæðum, þar sem aðrir siðir réðu ríkjum og aðrar tungur voru talaðar. Og í kjölfar rótfestunnar utan […]

Ópera fer á flakk Read More »

Eftirminnilegar sópran-söngkonur frá 1925 til 1939

Eftirminnilegar sópransöngkonur frá 1925 til 1939 Óperublaðið, 2. tbl. 1997 Hér heldur Halldór Hansen áfram umfjöllun sinni um eftirminnilega söngvara um og eftir síðari heimsstyrjöldina. Í síðasta blaði voru það messósópransöngkonur en núna er áherslan á kóloratúrsöngkonur.  Ef Miliza Korjust og Erna Sack nutu heimsvinsælda vegna hljóðritana sinna, voru fjölmargar aðrar kóloratúrsöngkonur, sem þekktar voru

Eftirminnilegar sópran-söngkonur frá 1925 til 1939 Read More »

Kafað í djúpið-barítónar og bassar

Undirkaflar Kafað í djúpið – barítónar og bassar Óperublaðið, ?. tbl 19?? Barítónar Eins og við þekkjum barítónröddina í dag er hún fyrirbæri, sem festi sig í sessi á tímum Rossinis, ekki ólíkt og tenórröddin. Með barítónröddinni er átt við hljómmikla og dimma karlmannsrödd, sem getur engu að síður breitt úr sér í hæðinni og

Kafað í djúpið-barítónar og bassar Read More »

Minnisstæðar söngkonur sem La traviata

Undirkaflar Minnisstæðar söngkonur sem La traviata Óperublaðið ?? Fáar óperur eru vinsælli en La traviata eftir Verdi og það eru ekki mörg óperuhlutverk sem þykja eftirsóknarverðari en hlutverk Violettu. Flestar söngkonur dreymir um að syngja þetta hlutverk á sviði, en tiltölulega fáum tekst að gera því sannfærandi skil. Þetta er engin tilviljun því hlutverkið gerir

Minnisstæðar söngkonur sem La traviata Read More »

Stefán Íslandi 1907-1994

Stefán Íslandi 1907-1994 Undirtitill Óperublaðið ??.??.??? Áfram veginn í vagninum ek ég inn í vaxandi kvöldskuggaþröng. Ökubjöllunnar blíðróma kliður hægur blandast við ekilsins söng. Þann 1. janúar s.l. andaðist Stefán Íslandi, einn ástsælasti söngvari Íslendinga fyrr og síðar. Eftirfarandi byggir á minningargrein sem Jón Þórarinsson tónskáld ritaði um Stefán í Morgunblaðið. Stefán Guðmundsson var fæddur

Stefán Íslandi 1907-1994 Read More »