Ópera fer á flakk
Óperan fer á flakk Óperublaðið, 1. tbl. 1992 Þó að óperan hafi fæðst á Ítalíu, leið ekki á löngu, þar til hið nýja listform fór að teygja anga sína út fyrir landamæri heimalandsins og skjóta rótum á öðrum menningarsvæðum, þar sem aðrir siðir réðu ríkjum og aðrar tungur voru talaðar. Og í kjölfar rótfestunnar utan […]