Árni Blandon

Árni Blandon

Minningar Wagners um Ludwig Schnorr von Carolsfeld

Minningar Wagners um Ludwig Schnorr von Carolsfeld Árni Blandon Erindi flutt á árshátíð Wagner-félagsins,9. nóvember 2024 á Hotel Holti Þegar ég hafði sett saman þetta erindi og sá hvað stór hluti af því var bein ræða hjá Wagner, datt mér í hug að kannski væri góð hugmynd að endurtaka hið vel heppnaða leikrit, sem íslenskir […]

Minningar Wagners um Ludwig Schnorr von Carolsfeld Read More »

Wagner: leikari og leikhúsmaður

Wagner: leikari og leikhúsmaður Fyrirlestur á árshátíð Wagnerfélagsins Árni Blandon 22. október 2022 Inngangur.Ég hef áður minnst á það á þessum vettvangi að Nietzsche, sem þekkti Wagner afar vel, hélt því fram að merkustu hæfileikar Wagners hafi verið leikarahæfileikarnir. Hvaðan hafði Nietzsche þessar upplýsingar? Væntanlega einna helst frá þeim stundum þegar Wagner leiklas og/eða sönglas

Wagner: leikari og leikhúsmaður Read More »

Wagner í Ameríku

Wagner í Ameríku Erindi flutt á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi 26. mars 2022 Þegar Selma fór þess á leit við mig að ég fjallaði um Wagner í Ameríku minntist hún á ný­lega bók Alex Ross Wagnerism, þar sem nokkuð er fjallað um þessi mál. Þetta erindi er því að stærstum hluta til eins

Wagner í Ameríku Read More »

Richard Wagner og verk hans í dagbókum Cosimu I

Dagbækur Cosimu Fyrri hluti – 1869 til 1877 Flutt í vefvarpi laugardaginn 7. nóvember 2020 Þetta skjal er unnið upp úr ensku þýðingunni á dagbókunum, og hér er haldið í enskar hefðir varðandi t.d. upphafstafi í tónverkum, sem sýnir virðingu fyrir sköpunarverkum; einnig er oftast haldið enskri kommusetningu sem stundum er skynsamlegri en íslensku reglurnar..

Richard Wagner og verk hans í dagbókum Cosimu I Read More »

Að horfa á tónlist

Að horfa á tónlist Þættir fluttir í RÚV árið 2010 og síðan endurteknir Athugið að aðeins 10 fyrstu atriðin eru sýnd í listanum, en hægt að sjá fleiri með því að breyta fjölda í „Show entries“ Spilun Titill og efnisþráður Samin Wagner og listin Hollendingurinn fljúgandi 1841 Tannhäuser 1845 Lohengrin 1848 Niflungahringurinn – Rínargullið 1854

Að horfa á tónlist Read More »

Lohengrin sem andhetja

Lohengrin sem andhetja Morgunblaðið, 24. ágúst 2019 Blái liturinn einkennir uppfærslu Yuvals Sharon á Lohengrin á Wagner-hátíðinni í Bayreuth þetta sumarið. Í seinni umfjöllun sinni beinir greinarhöfundur sjónum að Lohengrin og Meistarasöngvurunum. Það er athyglisvert að bera saman tvær síðustu uppfærslur á Lohengrin í Bayreuth. Í minningunni er það hvíti liturinn sem var ríkjandi í

Lohengrin sem andhetja Read More »

Tannhäuser og söngvastríðið

Tannhäuser og söngvastríðið Morgunblaðið, 22. ágúst 2019 Tilraunir leikstjórans Tobiasar Kratzer með Tannhäuser á Wagnerhátíðinni í Bayreuth þetta sumarið heppnast vel að mati greinarhöfundar. Seinni greinin um valdar sýningar hátíðarinnar birtist á laugardaginn kemur. Nýja uppfærslan á Tannhäuser Richards Wagners í hátíðarleikhúsi hans í Bayreuth var frumsýnd 25. júlí síðastliðinn. Angela Merkel kanslari lét sig

Tannhäuser og söngvastríðið Read More »

Thomas Mann og Wagner

Thomas Mann og Wagner Fyrirlestur í Hannesarholti á aðalfundi  Wagnerfélagsins mars 2019 1. Richard Wagner og Thomas Mann eru einhverjir frægustu útlagarnir í þýskri menningarsögu. Wagner var gerður útlægur frá Þýskalandi vegna pólitískra afskipta í tólf ár; í valdatíð Nazista gerðist Thomas Mann sjálfskipaður útlagi frá Þýskalandi meðal annars vegna skrifa sinna um Wagner. Wagner

Thomas Mann og Wagner Read More »