Fidelio í Norðurljósasal Hörpu 26. og 27. ágúst
Kæru óperuvinir Mér er ánægja að vekja athygli á sýningu Óperudaga í Norðurljósasal Hörpu fimmtudag 26. ágúst og föstudag 27. ágúst kl 20:00-21:15. Sýningin kallast Fidelio – atlaga að óperu. Ópera Beethovens er hér sýnd í styttri útgáfu og í útsetningu Daniel Schlosbergs fyrir 7 manna hljómsveit. Við megum búast við mjög óvenjulegri og óhefðbundinni […]
Fidelio í Norðurljósasal Hörpu 26. og 27. ágúst Read More »