
Stuart Skelton og Lise Davidsen í Valkyrjunni
Ágætu félagar. Niflungahringurinn frá Parísaróperunni heldur áfram í franska útvarpinu kl 18 í dag með Valkyrjunni. Stuart Skelton og Lise Davidsen syngja Siegmund og Sieglinde, aðrir söngvarar: Günther Groissböck, baryton-basse