Wagner í návígi
Wagnerfélagið ræðst nú í stærsta verkefni sitt frá upphafi (Litli Hringurinn var áður en félagið var stofnað). Þetta eru Wagnerdagar frá 2.-6. júní (sjá viðhengi).Félagsmenn eru hvattir til að kaupa sér miða, ekki bara til að styrkja starf félagsins heldur til að missa ekki af frábærri upplifun. Félagið stendur fyrir tvennum tónleikum á Wagnerdögum, þeir […]