Selma Guðmundsdóttir

Selma Guðmundsdóttir

Wagner í návígi

Wagnerfélagið ræðst nú í stærsta verkefni sitt frá upphafi (Litli Hringurinn var áður en félagið var stofnað). Þetta eru Wagnerdagar frá 2.-6. júní (sjá viðhengi).Félagsmenn eru hvattir til að kaupa sér miða, ekki bara til að styrkja starf félagsins heldur til að missa ekki af frábærri upplifun. Félagið stendur fyrir tvennum tónleikum á Wagnerdögum, þeir …

Wagner í návígi Read More »

Wagnerdagar – Richard Wagner og Ísland

Norrænar fornsagnir og áhrif þeirra á Wagner. 1.–6. júní 2022 Dagskrá á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi, RWV International, Ars Musica og Listahátíðar í Reykjavík í tengslum við tónleika Barböru Hannigan í Hörpu 4. júní 2022 Fimmtudagur 2. júní, 20.00 í Norðurljósum, Hörpu Wagner-tónleikar: Kammersveit Reykjavíkur, Hanna Dóra Sturludóttir, Martina Trumpp Wesendonckljóðin, Siegfried Idyll …

Wagnerdagar – Richard Wagner og Ísland Read More »

Bayreuth – München

Ágætu félagar. Formaður kom í gær heim úr 12 daga ferð til Þýskalands. Síðasta deginum varði hún í München og horfði þá í heimahúsi á beina útsendingu af Tristan og Isolde frá Bayerische Staatsoper. Stórfengleg sýning með Jonas Kaufmann og Anja Harteros og öðrum stórsöngvurum og hinn óviðjafnanlegi Kirill Petrenko stjórnaði hljómsveitinni í síðasta sinn. …

Bayreuth – München Read More »

Wolfgang Wagner 100 ára 1919-2019

Wolfgang Wagner 100 ára 1919-2019 Árshátíð félagsins 2. nóvember 2019 Wolfgang Wagner hefði fagnað 100 ára afmæli þann 30. ágúst síðastliðinn. Af því tilefni langar mig að minnast hans og framlags hans til Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth. Einnig vil ég rifja upp þau kynni sem ég hafði af honum þegar hann aðstoðaði við að setja styttan …

Wolfgang Wagner 100 ára 1919-2019 Read More »

Niflungahringurinn til Íslands

Niflungahringurinn til Íslands Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Það hefði mátt heyra saumnál detta. Við erum stödd í Þjóðleikhúsinu 25. janúar 1993 þar sem gestirnir frá Bayreuth, Wolfgang Wagner og kona hans Gudrun, eru á fundi með fulltrúum Lista-hátíðar. Wolfgang var að setja fram hugmyndir sínar um fyrstu Wagner-uppfærslu á Íslandi fyrir Listahátíð í Reykjavik á …

Niflungahringurinn til Íslands Read More »

Wolfgang Wagner og Litli Hringurinn

Wolfgang Wagner og Litli Hringurinn Tímarit Máls og menningar, 2. hefti 2020 Wolfgang Wagner hefði fagnað 100 ára afmæli þann 30. ágúst síðastliðinn. Af því tilefni langar mig að minnast hans og framlags hans til Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth. Einnig vil ég rifja upp þau kynni sem ég hafði af honum þegar hann aðstoðaði við að …

Wolfgang Wagner og Litli Hringurinn Read More »

Hollendingurinn 2002 – Frá Richard Wagner félaginu á Íslandi

Frá Richard Wagner félaginu á íslandi Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Richard Wagner félagið á Íslandi var stofnað 12. desember 1995. Tengdist stofnun þess bæði með beinum og óbeinum hætti sýningunni á styttri gerð Niflungahrings Wagners á Listahátíð 1994, en að þeirri sýningu stóðu sömu aðilar og nú taka höndum …

Hollendingurinn 2002 – Frá Richard Wagner félaginu á Íslandi Read More »

Hollendingurinn 2002 – Frá óperu til músíkdrama

Frá óperu til músíkdrama Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Richard Wagner fæddist í Leipzig 22. maí 1813. Á fyrsta aldursári varð hann stjúpsonur Ieikarans Ludwigs Geyer, sem leiddi drenginn snemma á vit leikhússins. Wagner heillaðist mjög af heimi þess og skrifaði meðal annars strax á táningsaldri harmleik, sem hann kallaði …

Hollendingurinn 2002 – Frá óperu til músíkdrama Read More »

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi Morgunblaðið, 15. september 2016 Íslendingum rennur blóðið til skyldunnar að takast á við Wagner en um leið að hlúa að nýsköpun listgreinarinnar Fyrir tuttugu árum var stofnað Richard Wagner félag á Íslandi. Undirrituð var einn af stofnendum og formaður félagsins frá upphafi. Stofnunin átti þann helstan aðdraganda að árið …

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi Read More »

Kveðja frá Birgit Nilsson

Kveðja frá Birgit Nilsson Bréf dagsett 30. júlí 2003 „[Ég bauð] henni fyrir hönd Wagnerfélagsins að vera heiðursgestur á árshátíð félagsins 2003, sem hún afþakkaði fallega, eins og kemur fram í meðfylgjandi bréfi!“ Í tilefni af erindi Sveins Einarssonar á vegum félagsins ??. maí 2018 í tilefni af 100 ára afmæli Birgit Nilsson, fædd 7. …

Kveðja frá Birgit Nilsson Read More »