Wolfgang Wagner 100 ára 1919-2019
Wolfgang Wagner 100 ára 1919-2019 Árshátíð félagsins 2. nóvember 2019 Wolfgang Wagner hefði fagnað 100 ára afmæli þann 30. ágúst síðastliðinn. Af því tilefni langar mig að minnast hans og framlags hans til Wagnerhátíðarinnar í Bayreuth. Einnig vil ég rifja upp þau kynni sem ég hafði af honum þegar hann aðstoðaði við að setja styttan …