Selma Guðmundsdóttir

Selma Guðmundsdóttir

Wagner í návígi

Wagnerfélagið ræðst nú í stærsta verkefni sitt frá upphafi (Litli Hringurinn var áður en félagið var stofnað). Þetta eru Wagnerdagar frá 2.-6. júní (sjá viðhengi).Félagsmenn eru hvattir til að kaupa sér miða, ekki bara til að styrkja starf félagsins heldur til að missa ekki af frábærri upplifun. Félagið stendur fyrir tvennum tónleikum á Wagnerdögum, þeir […]

Wagner í návígi Read More »

Wagnerdagar – Richard Wagner og Ísland

Norrænar fornsagnir og áhrif þeirra á Wagner. 1.–6. júní 2022 Dagskrá á vegum Richard Wagner félagsins á Íslandi, RWV International, Ars Musica og Listahátíðar í Reykjavík í tengslum við tónleika Barböru Hannigan í Hörpu 4. júní 2022 Fimmtudagur 2. júní, 20.00 í Norðurljósum, Hörpu Wagner-tónleikar: Kammersveit Reykjavíkur, Hanna Dóra Sturludóttir, Martina Trumpp Wesendonckljóðin, Siegfried Idyll

Wagnerdagar – Richard Wagner og Ísland Read More »

Bayreuth – München

Ágætu félagar. Formaður kom í gær heim úr 12 daga ferð til Þýskalands. Síðasta deginum varði hún í München og horfði þá í heimahúsi á beina útsendingu af Tristan og Isolde frá Bayerische Staatsoper. Stórfengleg sýning með Jonas Kaufmann og Anja Harteros og öðrum stórsöngvurum og hinn óviðjafnanlegi Kirill Petrenko stjórnaði hljómsveitinni í síðasta sinn.

Bayreuth – München Read More »

Niflungahringurinn til Íslands

Niflungahringurinn til Íslands Úr efnisskrá Niflungahringsins 1994 Það hefði mátt heyra saumnál detta. Við erum stödd í Þjóðleikhúsinu 25. janúar 1993 þar sem gestirnir frá Bayreuth, Wolfgang Wagner og kona hans Gudrun, eru á fundi með fulltrúum Lista-hátíðar. Wolfgang var að setja fram hugmyndir sínar um fyrstu Wagner-uppfærslu á Íslandi fyrir Listahátíð í Reykjavik á

Niflungahringurinn til Íslands Read More »

Hollendingurinn 2002 – Frá Richard Wagner félaginu á Íslandi

Frá Richard Wagner félaginu á íslandi Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Richard Wagner félagið á Íslandi var stofnað 12. desember 1995. Tengdist stofnun þess bæði með beinum og óbeinum hætti sýningunni á styttri gerð Niflungahrings Wagners á Listahátíð 1994, en að þeirri sýningu stóðu sömu aðilar og nú taka höndum

Hollendingurinn 2002 – Frá Richard Wagner félaginu á Íslandi Read More »

Hollendingurinn 2002 – Frá óperu til músíkdrama

Frá óperu til músíkdrama Hollendingurinn fljúgandi 2002 – Úr efnisskrá Þjóðleikhúsið í maí 2002 Richard Wagner fæddist í Leipzig 22. maí 1813. Á fyrsta aldursári varð hann stjúpsonur Ieikarans Ludwigs Geyer, sem leiddi drenginn snemma á vit leikhússins. Wagner heillaðist mjög af heimi þess og skrifaði meðal annars strax á táningsaldri harmleik, sem hann kallaði

Hollendingurinn 2002 – Frá óperu til músíkdrama Read More »

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi Morgunblaðið, 15. september 2016 Íslendingum rennur blóðið til skyldunnar að takast á við Wagner en um leið að hlúa að nýsköpun listgreinarinnar Fyrir tuttugu árum var stofnað Richard Wagner félag á Íslandi. Undirrituð var einn af stofnendum og formaður félagsins frá upphafi. Stofnunin átti þann helstan aðdraganda að árið

Niflungahringur Wagners hluti af íslenskum menningararfi Read More »